Arsenal Almennt — 14/12/2015 at 11:18

Drátturinn: Arsenal mætir Barcelona!

by

image

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu rétt í þessu.

Arsenal komst upp úr riðlinum á ótrúlegan hátt eftir glæsilegan 3-0 sigur í Grikklandi gegn Olympiakos.

Arsenal fær stórlið Barcelona í þriðja skiptið á rúmum fimm árum.

Comments

comments