Uncategorized — 29/07/2011 at 17:13

Diaby og Walcott meiddir

by

Abou Diaby og Theo Walcott eru báðir meiddir.

Abou Diaby fór í skurðaðgerð í sumar vegna ökklameiðsla sem höfðu hrjáð hann nær allt síðasta tímabil og mun Diaby ekki verða tilbúinn til að spila fótbolta fyrr en í byrjun September. Wenger sagði að eftir svona aðgerð þá tekur lágmark 10 vikur að jafna sig fullkomlega.

Theo Walcott er einnig meiddur en hann fór fyrr heim úr æfingaferð liðsins til Þýskalands sem stóð alla þessa viku. Ekki er talið að hans meiðsli séu alvarleg.

Comments

comments