Uncategorized — 04/07/2012 at 22:15

Denilson lánaður aftur?

by

Sögusagnir ganga núna um Brasilíu að Denilson hefur aftur samið vil Sao Paulo um að vera í láni þar næstu 12 mánuðina.

Það eru fáir leikmenn sem hafa komið til baka úr láni og staðið sig hjá Arsenal, og ennþá færri sem hafa verið lánaðir tvö tímabil í röð og endað svo á að spila með Arsenal eftir það.

SHG

Comments

comments