Uncategorized — 24/05/2012 at 19:50

Moussa Dembele orðaður við Arsenal

by

Arsenal hefur verið orðað við Moussa Dembele leikmann Fulham að undanförnu en talið er að verðmiðinn á honum sé um 10 milljónir punda.

Mörg af stóru liðunum í Evrópu hafa verið orðuð við hann þó aðalega liðin á Englandi. Dembele er frá Belgíu og er 24 ára gamall. Hann hefur spilað 38 leiki fyrir landsliðið og skorað 5 mörk. Hann kom til Fulham frá AZ Alkmar fyrir 5 milljónir punda. Hann hefur einnig skorað 5 mörk fyrir Fulham en í 60 leikjum.

Hann er samningsbundinn Fulham til ársins 2013. Dembele er líkt við góðsögnina Zinedine Zidane.

Andri Berg

Comments

comments