Arsenal Almennt — 01/02/2016 at 20:37

Debuchy lánaður til Bordeaux

by

Það var nokkuð vitað mál að Debuchy myndi halda á önnur mið í janúarglugganum. Það tók hins vegar lengri tíma en haldið var að finna lið handa honum en í dag samdi hann við Bordeaux.

Hann var orðaður við Sunderland og Aston Villa fyrri í mánuðinum auk þess sem sú brjálaða saga kom upp í dag að Man Utd hefði áhuga á honum. En hann hefur haldið heim á leið og fær núna vonandi að spila reglulega og koma sér í franska landsliðshópinn fyrir EM í sumar.

SHG

debuchy

Comments

comments