Uncategorized — 14/06/2013 at 23:56

Das Flashback: Szczesny ver í tvígang gegn Liverpool

by

Wojciech-Szczesny-Arsenal

 

Wojciech Szczesny á flashback vikunnar í þetta sinn. Þessi varsla (eða vörslur) eru sennilega þær bestu og eftirminnilegustu frá Pólverjanum stórefnilega á ferlinum til þessa og við vonumst að sjálfsögðu til þess að fá fleiri svona eftirminnileg andartök frá honum í framtíðinni.

Við skulum leyfa Szczesny að eiga orðið en myndbandið má sjá hér að neðan:

httpv://youtu.be/fq3TqqkJIHU

Comments

comments