Uncategorized — 04/08/2014 at 17:07

Daniel Crowley semur við Arsenal.

by

crowley

Daniel Crowley hefur skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við Arsenal. Þessi sautján ára gamli strákur kom frá Aston Villa 2013 hefur verið duglegur að vekja á sér athygli og hrifið þjálfara Arsenal í U-18 ára liði félagsins.
Crowley sem er enskur unglinga landsliðsmaður sagði að hann horfi mikið upp til leikmanna eins og Eden Hazard, Anders Iniesta og Lionel Messi.

Crowley eins og mörgum öðrum leikmönnum í unglingaliði Arsenal Verður gaman að fylgjast með í framtíðinni.

Magnús P.

Comments

comments