Uncategorized — 02/08/2015 at 13:20

Dan Crowley á lán til Barnsley

by

Arsenal Training Session & Press Conference

Arsene Wenger hefur tekið þá ákvörðun að lána hinn unga Daniel Crowley til Barnsley út tímabilið.

Barnsley leikur í League One á Englandi en Crowley þykir rosalega efnilegur, en hann er 17 ára enskur miðjumaður.

,,Dan hefur einstaka topp hæfileika og gæði. Ég er í skýjunum með að Arsenal hafi valið Barnsley til að auka þróunina á þessum einstaka hæfileikaríka manni,” sagði Lee Johnson, stjóri Barnsley.

Comments

comments