Uncategorized — 22/09/2011 at 23:33

Wenger reynir við Cahill í Janúar

by

Owen Coyle, framkvæmdarstjóri Bolton er þess fullviss um að Arsene Wenger muni bjóða í og reyna að kaupa Gary Cahill í Janúar en hann ætti þá að fást fyrir mun minna verð en hefði verið hægt að fá fyrir hann í sumar þar sem aðeins 1 ár er eftir af samningi hans við Bolton. Coyle tekur einnig fram að líklega muni nú fleiri félög en Arsenal reyna að krækja í Cahill  í Janúar þar sem hann er frábær leikmaður.

Arsenal og Bolton munu mætast um næstu helgi og eflaust er þetta liður í því að hita upp fyrir leikinn hjá Coyle

Comments

comments