Uncategorized — 06/06/2012 at 09:45

Coldplay á Emirates Stadium

by

Hljómsveitin Coldplay hélt magnaða tónleika á Emirates Stadium 1,2 og 4 Júní og var nánast uppselt á alla þessa tónleika. Það er alltaf gaman að sjá góðar hljómsveitir á góðum leikvöngum og er ég viss um að allir sem fóru á þessa tónleika hafa skemmt sér vel. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var upp af einum tónleikagestinum.

httpv://youtu.be/HebWgp4mJMo

Comments

comments