Uncategorized — 30/08/2011 at 16:05

Chu Young Park kominn (staðfest)

by

Arsenal hefur nú staðfest kaup á hinum 26 ára Chu Young Park sem er fyrirliði S-Kóreu. Ju, eins og hann er oftast kallaður er sóknarmaður og kemur frá AS Monaco. Hann lék 103 leiki fyrir Monaco og skoraði í þeim 26 mörk. Áður enn hann fór til Monaco sem var árið 2008 lék hann með FC Seoul en þar lék hann 96 leiki og skoraði 35 mörk.

Chu Young Park mun fá númerið 9 hjá Arsenal og aftan á treyjunni hans mun standa J. Y. Park.

 

 

Comments

comments