Uncategorized — 28/07/2014 at 20:34

Chambers verður númer 21

by

Calum Chambers hefur fengið númerið 21 úthlutað.

Eins lítið og 13 handa Ospina kom á óvart þá kemur þetta örlítið á óvart. 21 hefur yfirleitt verið númer tengt markmönnum, þ.e. þriðja markmanni Arsenal eða eins og síðustu ár, varamarkmanninum Lukas Fabianski.

Eitt er þó víst, miðað við númerið, Chambers er ætlað hlutverki í aðalliðinu á komandi leiktíð ekki bara með vara og unglingaliðinu.

SHG

chambers21

Comments

comments