Uncategorized — 24/06/2015 at 19:02

Cech í læknisskoðun í næstu viku

by

Arsenal v Crystal Palace - Premier League

Petr Cech, markvörður Chelsea mun fara í læknisskoðun hjá Arsenal í næstu viku samkvæmt heimildum fréttastofu Sky.

Skrifað verður undir pappíra í næstu viku en félögin hafa komist að samkomulagi um að Arsenal greiði 10,9 milljónir punda fyrir tékkneska markvörðinn.

Cech ætti því að skrifa undir strax eftir læknisskoðun, þar sem að hann er nánast búinn að ganga frá öllu öðru í samningum við Arsenal samkvæmt Sky.

EEO

Comments

comments