Uncategorized — 27/01/2015 at 14:41

Cazorla tilnefndur sem leikmaður mánaðarins

by

Arsenal v Liverpool - Barclays Premier League

Santi Cazorla hefur verið tilnefndur til PFA Player of the Month verðlaunanna.

Cazorla hefur átt hverja góða frammistöðuna á fætur annarri í mánuðinum og var meðal annars einn besti leikmaður liðsins í 2-0 sigrinum glæsta gegn Man City á Eithad.

Þeir sem tilnefndir eru að þessu sinni ásamt Cazorla eru Oscar (Chelsea), Raheem Sterling (Liverpool), Harry Kane (Tottenham), Jose Fonte (Southampton) og Dwight Gayle (Crystal Palace).

EEO

Comments

comments