Category: Ósorterað

UPPHITUN: Leicester – Arsenal

UPPHITUN: Leicester – Arsenal

Fögnuðurinn stóð ekki lengi síðustu helgi, fögnuðurinn til að fagna því að deildin væri byrjuð aftur. Í rauninni var ekkert fagnað yfir höfuð. Aftur á móti er komin ný vika, ný helgi, nýr leikur en enginn nýr leikmaður kominn. Við bíðum áfram en á meðan við bíðum eru leikir til að horfa á. Í þetta sinn eigum við leik gegn […]

Read more ›
Jafntefli gegn grönnunum

Jafntefli gegn grönnunum

Leikurinn í gær gegn Spörs var nokkuð kaflaskiptur. Spörs byrjaði betur en þegar líða tók á leikinn komust Arsenal meira inn í hann og eftir að Ramsey kom Arsenal yfir leit allt út fyrir að Arsenal myndi klára leikinn. En augnabliks dómgreindarleysi hjá Coquelin varð til þess að hann var rekinn að velli og voru Spörsarar fljótir að nýta sér […]

Read more ›
Nýjung hjá Arsenal í maí

Nýjung hjá Arsenal í maí

Árlega hafa Arsenal aðdáendur beðið hálft sumarið eftir nýja búningi liðsins. Á meðan sjást hinar ýmsu útgáfur á netinu, og oftar en ekki ratast sú rétta á veraldarvefinn. Í ár verður þó breytin ág. Arsenal mun opinbera búninginn í byrjun maí, 4. maí er líkleg dagsetning eins og er. Svo mun Arsenal spila í nýja búninginum gegn Aston Villa 15. […]

Read more ›
Arsenal mætir Hull í FA Cup

Arsenal mætir Hull í FA Cup

Á sama tíma og Arsenal tryggði sér rétt í 5. umferð FA Cup var Arsenal maðurinn Akpom að tryggja lánslið sitt Hull einnig áfram. Þessi lið drógust svo saman rétt í þessu.    SHG

Read more ›

Eftir Liverpool: Match of the Day

Read more ›

Arsenal Fan TV: FA Cup hefst gegn Sunderland

Read more ›