Category: Lánaður Leikmaður

Nwakali lánaður til Hollands

Nwakali lánaður til Hollands

Enn einn leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Arsenal en Kelechi Nwakali hefur nú verið lánaður til MVV Maastricht sem leikur í Hollensku 2. deildinni en Nwakali sem er frá Nígeríu gekk til liðs við Arsenal fyrir um mánuði síðan. Hann er 18 ára og talið mikið efni. En hefur nú verið lánaður til að öðlast reynslu.

Read more ›
Wilshere lánaður til Bournemouth

Wilshere lánaður til Bournemouth

Jack Wilshere hefur verið lánaður til Bournemouth út tímabilið. Arsenal fær 2 Milljónir punda fyrir lánið á leikmanninum og síðan borgar Bournemouth full laun hans, 80.000 pund á viku.   BREAKING: Jack Wilshire arrives at Vitality Stadium #afcb #afc #JackWilshere pic.twitter.com/KeKoHZjhqP — James Tzanoudakis (@jtzsport) August 31, 2016

Read more ›
10 leikmenn lánaðir

10 leikmenn lánaðir

L Fjölmargir leikmenn Arsenal hafa nú verið lánaðir út til hinna ýmsu liða og hér er listinn: Daniel Crowley   England Oxford United Ryan Huddart   England Eastleigh  Jon Toral   Spain Granada  Wojciech Szczęsny   Italy Roma  Stefan O’Connor   Netherlands Maastricht  Julio Pleguezuelo   Spain Mallorca  Tafari Moore   Netherlands Jong FC Utrecht  Joel Campbell   Portugal Sporting […]

Read more ›