Category: Leikjaumfjöllun

Leikur kvöldsins: Liverpool mætir á Emirates

Leikur kvöldsins: Liverpool mætir á Emirates

Liverpool mætir í heimsókn á Emirates Stadium kl 19:00 í kvöld en leikurinn er sá síðasti í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool hafa farið ágætlega af stað og unnið fyrstu tvo leikina sína 1-0. Engar fréttir eru af breytingum á Arsenal liðinu þar sem allir sem spiluðu gegn Crystal Palace um þar síðustu helgi eru klárir í slaginn en þeir […]

Read more ›
Myndbönd af mörkum dagsins: West Ham með sannfærandi sigur á Arsenal

Myndbönd af mörkum dagsins: West Ham með sannfærandi sigur á Arsenal

Petr Cech byrjaði sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Arsenal þegar liðið mætti West Ham United á Emirates Stadium í gær. Það var Cheikhou Kouyate sem skoraði mark með skalla á 43. mínútu og kom West Ham í 1-0. Mistök hjá Petr Cech sem fór í skógarúthlaup og skildi eftir opið mark eins og sjá má hér. Mauro Zarate skoraði síðan glæsilegt […]

Read more ›
Walcott og Alexis á bekknum

Walcott og Alexis á bekknum

Theo Walcott fer á bekkinn á kostnað Giroud og Alexis sem er nýbyrjaður að æfa er í hóp.   liðið má sjá hér:

Read more ›
Leikur helgarinnar: West Ham (H) – Sunnudag 12:30

Leikur helgarinnar: West Ham (H) – Sunnudag 12:30

Enska úrvalsdeildin 2015-2016: Arsenal – West Ham; Emirates Stadium kl. 12:30 Arsenal hefur leik í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á morgun en þá mætir liðið West Ham United í Lundúnaslag á Emirates Stadium. Um andstæðinginn Þjálfari liðsins er Króatíumaður að nafni Slaven Bilic en hann tók við liðinu þann 9. júní 2015 af Sam Allardyce sem lét af störfum. Bilic […]

Read more ›