Category: Leikjaumfjöllun

UPPHITUN: Arsenal – Bournemouth

UPPHITUN: Arsenal – Bournemouth

Eftir að hafa sigrað Man City fóru leikmenn Arsenal inn í leikinn gegn Southampton fullir sjálfstrausts, eða það ætti maður að halda. Neinei, í stað þess að eiga góðan leik og taka stigin 3 létu þeir rassskella sig. Bæði liðið og Wenger ættu að setja skóinn út í glugga til hægt væri að gefa þeim kartöflu eða tvær.. en nóg […]

Read more ›
Upphitun: Southampton – Arsenal kl. 19:45

Upphitun: Southampton – Arsenal kl. 19:45

Southampton – Arsenal klukkan 19:45 Jólasveinninn kom snemma í ár og gaf okkur væna gjöf í sigri okkar á Manchester City í síðustu umferð. Leikum lauk þar 2-1 okkur í vil og sáu þeir Theo Walcott og Olivier Giroud um markaskorunina. Ef við viljum sjá til þess að titillinn verði okkar í vor er ekki nóg að sigra bara stóru […]

Read more ›
Myndband: Frábærir Arsenal menn lögðu Man City

Myndband: Frábærir Arsenal menn lögðu Man City

Arsenal átti frábæran leik þegar liðið lagði Manchester City að velli á Emirates í kvöld, 2-1. Það var Theo Walcott sem skoraði glæsilegt mark á 33. mínútu og kom Arsenal yfir. Magnað skot í fjærhornið við vítateigslínuna eftir undirbúning Mesut Özil. Aftur undirbjó Mesut Özil frábært færi á síðustu sekúndum fyrri hálfleiks sem Olivier Giroud skoraði úr og kom Arsenal […]

Read more ›
UPPHITUN: Arsenal – Manchester City

UPPHITUN: Arsenal – Manchester City

Jólin eru að ganga í garð og jólaleikir Arsenal byrja með heimaleik gegn Manchester City næstkomandi mánudag. Bæði lið eru í bullandi toppbaráttu en Arsenal er sem stendur í 2. sæti með 33 stig eftir 16 leiki en City fylgir þar fast á eftir í 3. sæti með 32 stig. Um að gera að nota þennan leik fyrir bæði til […]

Read more ›
Arsenal á toppinn í bili eftir sigur á Aston Villa

Arsenal á toppinn í bili eftir sigur á Aston Villa

Arsenal gerði sér góða ferð á Villa Park fyrr í dag og vann heimamenn í Aston Villa, 2-0. Það var Olivier Giroud sem kom Arsenal yfir með marki úr vítaspyrnu á 9. mínútu en Aaron Ramsey var aðal maðurinn í frábærri skyndisókn sem kom Arsenal í 2-0 eftir 38 mínútna leik. Ramsey hafði unnið boltan á eigin vallarhelming, brunaði með […]

Read more ›
Upphitun: Næst toppsætið á morgun?

Upphitun: Næst toppsætið á morgun?

Arsenal freistar þess að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar, að minnsta kosti til mánudags þegar liðið fer í heimsókn til Aston Villa kl 13:30 í dag, sunnudaginn 13. desember. Andstæðingurinn Að þessu sinni fer Arsenal í heimsókn til yfirburða slakasta liðs deildarinnar til þessa, Aston Villa í leit sinni að þremur stigum. Aston Villa hefur aðeins unnið einn leik á […]

Read more ›
Arsenal fór létt með United

Arsenal fór létt með United

Það tók Arsenal 20 mínútur að klára Man Utd í dag. Þá var Alexis búinn að skora 2 og Özil 1 og staðan 3-0 fyrir Arsenal. Ekkert var skorað næstu 70 mínúturnar og Arsenal því komið í annað sætið í deildinni. SHG

Read more ›
Flottur sigur gegn Leicester

Flottur sigur gegn Leicester

Mikið hefur verið rætt um upphaf Arsenal á þessu tímabili og hvernig þeir séu strax búnir að klúðra titlinum. Að mati marga hefur Arsenal byrjað skelfilega og City hefur byrjað frábærlega. En fyrir umferðina í gær var City “bara” með fimm stiga forksot á Arsenal, og eftir tap þeirra gegn Tottenham þá gat Arsenal minnkað muninn í tvö stig á meðan […]

Read more ›
Arsenal sigraði tíu Newcastle menn – Sjáðu markið og rauða spjaldið

Arsenal sigraði tíu Newcastle menn – Sjáðu markið og rauða spjaldið

Arsenal sigraði Newcastle 1-0 rétt í þessu, en það var Alex Oxlade-Chamberlain sem átti sigurmarkið sem skráð var sem sjálfsmark Fabriccio Coloccini. Aleksandar Mitrovic fékk rautt spjald eftir rúmt korter fyrir ljótt brot á Francis Coquelin en eftir það var róðurinn erfiður fyrir Arsenal gegn miklum varnarþunga Newcastle manna. Það tók því 52 mínútur að brjóta ísinn og skora eina […]

Read more ›
Sjáðu það helsta: Markalaust jafntefli gegn Liverpool í gærkvöldi

Sjáðu það helsta: Markalaust jafntefli gegn Liverpool í gærkvöldi

Petr Cech var maður leiksins þegar ARsenal mætti Liverpool á Emirates Stadium í gærkvöldi. Leikurinn var markalaus en óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur og bæði lið fengu góð færi. Flott færi Alexis Sanchez Giroud í dauðafæri Ramsey með glæsilega tilraun Oxlade-Chamberlain með tilraun undir lokin Frammistaða Petr Cech í leikinn Mark Ramsey dæmt af vegna rangstöðu […]

Read more ›