Category: Leikjaumfjöllun

Arsenal 2 – Burnley 1 Highlights

Arsenal 2 – Burnley 1 Highlights

Arsenal Spilaði við Burnely á Emirates í dag í FA bikarnum. Callum Chambers og Alexis Sanchez skorðu mörk Arsenal í 2-1 sigri. Öll helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan.  

Read more ›
Eftir Chelsea – Match of the day

Eftir Chelsea – Match of the day

Arsenal tapaði stigum í gær á móti Chelsea í 0-1 tapi á Emirates Stadium. Arsenal hefur nú leikið þrjá leiki í röð í deildinni án þess að vinna og aðeins náð í 2 stig af 9 mögulegum. Leicester unnu sinn leik um helgina og Manchester City gerði jafntefli. Arsenal situr í þriðja sæti deildarinnar með 44 stig, aðeins tveimur stigum […]

Read more ›
3-3 í frábærum leik

3-3 í frábærum leik

Arsenal og Liverpool gerðu jafntefli í skemmtilegum leik á Anfield í kvöld. Liverpool byrjaði betur og pressuðu Arsenal stíft. Liverpool komust tvisvar yfir en Arsenal jafnaði jafn harðan. Fyrst Ramsey og svo Giroud. 2-2 var staðan í hálfleik. Með smá heppni hefði staðan geta verið 2-3 en Giroud klúðraði algjöru dauðafæri einum metra fyrir framan markið. Giroud sem var virkilega […]

Read more ›
Arsenal FanTV :: Liverpool – Arsenal

Arsenal FanTV :: Liverpool – Arsenal

Fyrir leikinn gegn Liverpool, Stutt spjall um leikinn frá ArsenalFanTV.

Read more ›

Eftir Sunderland: Áfram í bikarnum – Viðtöl

Helstu atvik má sjá á forsíðu Arsenal.is Arsenal hófu titilvörn sína í The Emirates FA Cup á góðum heimasigri gegn Sunderland, 3-1. Mistök Laurent Koscielny varð til þess að Sunderland komst yfir með marki frá Jermaine Lens. Það var hinsvegar Joel Campbell sem jafnaði metin örskömmu síðar eftir góðan undirbúning frá Theo Walcott. Í seinni hálfleik var “The Hector Bellerin […]

Read more ›

Arsenal Fan TV: FA Cup hefst gegn Sunderland

Read more ›
Match of the Day: Arsenal – Newcastle (25:00)

Match of the Day: Arsenal – Newcastle (25:00)

Hér má sjá umræðu Gary Lineker og félaga í Match of the Day á BBC þar sem þeir fóru yfir leiki umferðarinnar. Á mínútu 25 sjáiði greiningu þeirra á leik Arsenal og Newcastle sem fram fór í gær.

Read more ›
Eftir Newcastle: Viðtöl og helstu atvik

Eftir Newcastle: Viðtöl og helstu atvik

Arsenal átti baráttusigur á Emirates Stadium kl. 15:00 í dag í fyrsta leik ársins gegn Newcastle. Líklega er óhætt að segja að sálræni þáttur Arsenal manna hafi reynst nógu sterkur til að taka þrjú stig með úr leiknum en Arsenal voru langt frá því að spila sinn besta fótbolta. Það var Laurent Koscielny skoraði eina mark leiksins eftir hornspyrnu og […]

Read more ›
Hundraðasti 1-0 deildarsigur Arsenal

Hundraðasti 1-0 deildarsigur Arsenal

Mark frá Koscielny dugði gegn Newcastle í dag. En leikmenn jafnt sem aðdáendur geta þakkað Cech fyrir stigin þrjú. Arsenal átti ekki sinn besta leik í dag en Cech stóð vaktina í búrinu vel og því dugði eitt mark. Koscielny og Monreal voru aftur mættir í byrjunarliðið en það bætti vörnina ekki mikið sem voru hvað eftir annað opnaðir af […]

Read more ›
Myndband: Góður sigur á Bournemouth

Myndband: Góður sigur á Bournemouth

Arsenal svaraði slæmu tapi gegn Southampton á laugardaginn með góðum leik gegn Bournemouth. Mesut Özil átti enn eina stoðsendinguna í dag en hann lagði upp fyrsta mark leiksins sem Gabriel Paulista skallaði í netið eftir hornspyrnu. Nánast ekki spurning um hvort heldur hvenær Özil slær stoðsendingametið í úrvalsdeildinni yfir eina leiktíð. Özil skoraði síðan sjálfur í seinni hálfleik eftir glæsilegt […]

Read more ›