Category: Leikjaumfjöllun

Arsenal Legends 4 – Milan Glorie 2

Arsenal Legends 4 – Milan Glorie 2

Arsenal Legends mættu Milan Legends í dag. Kanu skoraði þrennu og Pires setti það fjórða fyrir Arsenal. Skoðu allt það helsta úr leiknum hér að neðan.

Read more ›
UPPHITUN: Arsenal – A.C. Milan

UPPHITUN: Arsenal – A.C. Milan

Fyrir þá sem bara ekki fá nóg af Arsenal og elska fótboltalega nostalgíu er áhugaverður leikur laugardaginn 3. september. Þá eigast við goðsagnir Arsenal og goðsagnir A.C. Milan en leikurinn er góðgerðarleikar fyrir The Arsenal Foundation. Það eru góðar líkur á að þetta verði frábær knattspyrnuleikur en á sama tíma góðar líkur á einhverju bumbubolta dundi en miðað við gæði […]

Read more ›
Flottur Watford sigur og tveir nýir leikmenn

Flottur Watford sigur og tveir nýir leikmenn

Arsenal og Watford mættust á Vicarage Road í gærdag. Özil að spila sinn fyrsta leik eftir EURO og Giroud á bekknum. Byrjunarliðið:    Cech, Bellerin, Holding, Koscielny, Monreal, Xhaka, Cazorla, Walcott, Özil, Oxlade, Sanchez. Arsenal byrjaði vel í leiknum, fengum vítaspyrnu á 10 mínútu sem Cazorla tók og skoraði, Sanchez sem var frábær í leiknum skoraði svo á 40 mínútu, […]

Read more ›
UPPHITUN: Leicester – Arsenal

UPPHITUN: Leicester – Arsenal

Fögnuðurinn stóð ekki lengi síðustu helgi, fögnuðurinn til að fagna því að deildin væri byrjuð aftur. Í rauninni var ekkert fagnað yfir höfuð. Aftur á móti er komin ný vika, ný helgi, nýr leikur en enginn nýr leikmaður kominn. Við bíðum áfram en á meðan við bíðum eru leikir til að horfa á. Í þetta sinn eigum við leik gegn […]

Read more ›
Loksins sigur. 4-0 sigur á Hull í bikarnum + Videó

Loksins sigur. 4-0 sigur á Hull í bikarnum + Videó

Þar sem Arsenal og Hull gerðu jafntefli í fyrri leik liðanna í FA bikarnum þá þurftu liðin að mætast aftur og nú á heimavelli Hull. Svo fór á endanum að Arsenal vann leikinn 4-0 en það var ýmislegt annað sem gekk á leiknum. Allar skiptingar Arsenal voru gerðar vegna meiðsla. Fyrst fór Mertesacker útaf vegna höfuðáverka og heilahristings, Gabriel fór […]

Read more ›
Man Utd tapið, allt það helsta úr leiknum (video)

Man Utd tapið, allt það helsta úr leiknum (video)

Í eftirfarandi myndbandi er að finna allt það helsta úr tapleiknum gegn Manchester United.

Read more ›
Arsenal – Barcelona, Allt það helsta úr leiknum (Video)

Arsenal – Barcelona, Allt það helsta úr leiknum (Video)

Read more ›
Arsenal – Leicester 2-1 Video (allt það helsta úr leiknum)

Arsenal – Leicester 2-1 Video (allt það helsta úr leiknum)

Arsenal vann flottan sigur á Leicester í dag á Emirates Stadium 2-1. Theo Walcott skoraði fyrra mark Arsenal eftir að Arsenal hafði lent undir í leiknum. Danny Welbeck skoraði svo sigurmark Arsenal á síðustu sekúndum leiksins, í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal í 10 mánuði.

Read more ›
Welbeck tryggði Arsenal sigur

Welbeck tryggði Arsenal sigur

Arsenal vann ótrúlega mikil vægan sigur á Leicester í hádeginu 2-1. Eftir að hafa verið betri til að byrja með þá fóru Arsenal inn í hálfleikinn einu marki undir. Vardy skoraði úr vítaspyrnu mínútu fyrir leikhlé. Snemma í síðari hálfleik var varnarmaður Leicester rekinn af velli og sóttu Arsenal stíft eftir það. Walcott jafnaði á 70. mínútu og svo skoraði […]

Read more ›
Bournemouth- Arsenal 0-2  Video Highlights

Bournemouth- Arsenal 0-2 Video Highlights

Read more ›