Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2016
Aðalfundur Arsenalklúbbsins verður haldinn 19. maí næstkomandi, að Bæjarhrauni 14, á efri hæð klukkan 19:00. Dagskrá aðalfundarins er hefðbundin samkvæmt 9. gr. laga Arsenalklúbbsins á Íslandi. Tvö framboð bárust til stjórnar og verða þeir því sjálfkjörnir sem og þeir þrír sem buðu sig fram í varastjórn. Engin lagabreyting hefur borist klúbbnum. a) Kjör fundarstjóra og fundarritara. b) Skýrsla stjórnar lögð […]
Read more ›