Category: Arsenalklúbburinn

Viltu sjà leikinn gegn Swansea með Bully og félögum?

Viltu sjà leikinn gegn Swansea með Bully og félögum?

  Arsenalklúbburinn og Gaman Ferðir ætla að skella sér á útileik með Arsenal, til Wales og sjá Swansea – Arsenal. Klúbburinn hefur reddað sér miðum Arsenalmegin ásamt því að hópurinn mun ferðast með official away-rútunum. Arsenal á góðan kjarna af stuðningsmönnum sem fylgja liðinu á alla útileiki og oft verið mældir hávaðasömustu away-stuðningsmennirnir. Við erum því að tala um að […]

Read more ›
Vinningshafar í innskráningarleiknum

Vinningshafar í innskráningarleiknum

  Eins og flestum er kunnugt um þá var dregið í innskráningarleik klúbbsins í hálfleik í viðureign Arsenal og Liverpool. Þetta eru vinningshafarnir: Arsenal treyja. Helga Margrét Freysdóttir, Grenivík og Símon Rafn Björnsson, Höfn Eldsneytisinneign frá Orkunni Kristinn V. Jóhannsson, Reykjavík Svo er það aðal vinningurinn: Ferð fyrir tvo í hópferð klúbbsins og Gaman Ferða á Arsenal Stoke þann 12. […]

Read more ›
Nú fer hver að verða síðastur

Nú fer hver að verða síðastur

    Innskráningarleikur Arsenalklúbbsins er í fullum gangi núna. Allir félagsmenn frá því á síðasta tímabili hafa fengið gíróseðil og hafa frest þangað til 20. ágúst til að komast í pottinn.   Einnig viljum við taka fram að nýjir félagsmenn geta einnig komist í pottinn, þeir geta millifært félagsgjaldið inn á reikning klúbbsins: Bankabók 0143-26-1413, kennitala 620196-2669. Senda þarf svo […]

Read more ›
Fyrsta hópferð tímabilsins!

Fyrsta hópferð tímabilsins!

Jæja kæru félagar Þá eru ekki nema 15 dagar í að nýtt tímabil byrji. Á þessum dögum á Arsenal eftir að keppa tvo leiki í Emirates Cup og svo gegn Chelsea um góðgerðaskjöldinn/samfélagskjöldinn. Svo tekur alvaran við. Hún er þó tekin við fyrir nokkru hjá Arsenalklúbbnum, búið er að safna vinningum í innskráningarleik klúbbsins, búið er að panta varning fyrir […]

Read more ›