Category: Arsenalklúbburinn

Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2016

Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2016

Aðalfundur Arsenalklúbbsins verður haldinn 19. maí næstkomandi, að Bæjarhrauni 14, á efri hæð klukkan 19:00. Dagskrá aðalfundarins er hefðbundin samkvæmt 9. gr. laga Arsenalklúbbsins á Íslandi. Tvö framboð bárust til stjórnar og verða þeir því sjálfkjörnir sem og þeir þrír sem buðu sig fram í varastjórn. Engin lagabreyting hefur borist klúbbnum. a) Kjör fundarstjóra og fundarritara. b) Skýrsla stjórnar lögð […]

Read more ›
Óvissuferð klúbbsins og Gaman Ferða

Óvissuferð klúbbsins og Gaman Ferða

Þann 11. mars mun klúbburinn ásamt Gaman Ferðum fara til London á Arsenal-leik. En við vitum ekki enn hvaða leikur verður spilaður eða í hvaða keppni sá leikur verður. Arsenal spilar gegn Hull í FA Cup næsta miðvikudag og mun sá leikur stjórna því hvaða leikur verður í óvissuferðinni. Töpum við gegn Hull þá spilum við gegn WBA í deildinni […]

Read more ›
Klúbburinn býður Gunnari Steini út á leik

Klúbburinn býður Gunnari Steini út á leik

Arsenalklúbburinn í samstarfi við Gaman Ferðir buðu í dag Gunnari Steini og föður hans út á leik Arsenal og Chelsea á sunnudaginn. Gunnar Steinn er 15 ára gutti sem er að glíma við heilaæxli í þriðja sinn síðan 2012. Gaman Ferðir sjá um flug og hótel fyrir þá feðga á meðan klúbburinn sér um allt uppihald og miða, auk þess gat […]

Read more ›
Við kveðjum mikinn Arsenal aðdáanda

Við kveðjum mikinn Arsenal aðdáanda

   Sigurrós fæddist 26. júní 1958 í Reykjavík, hún átti 2 systur og 7 bræður. Frá því 2008 var hún búsett með manni sínum í Bolungarvík og voru 3 uppkomin Arsenal-börn hennar búsett þar og á Þingeyri. Hún gerðist Arsenal stuðningsmaður ung að aldri vegna bræðra hennar. Þegar Arsenal áhuginn reis sem hæst voru Bergkamp, Vieira og Henry uppáhalds leikmennirnir […]

Read more ›
Viltu sjà leikinn gegn Swansea með Bully og félögum?

Viltu sjà leikinn gegn Swansea með Bully og félögum?

  Arsenalklúbburinn og Gaman Ferðir ætla að skella sér á útileik með Arsenal, til Wales og sjá Swansea – Arsenal. Klúbburinn hefur reddað sér miðum Arsenalmegin ásamt því að hópurinn mun ferðast með official away-rútunum. Arsenal á góðan kjarna af stuðningsmönnum sem fylgja liðinu á alla útileiki og oft verið mældir hávaðasömustu away-stuðningsmennirnir. Við erum því að tala um að […]

Read more ›
Vinningshafar í innskráningarleiknum

Vinningshafar í innskráningarleiknum

  Eins og flestum er kunnugt um þá var dregið í innskráningarleik klúbbsins í hálfleik í viðureign Arsenal og Liverpool. Þetta eru vinningshafarnir: Arsenal treyja. Helga Margrét Freysdóttir, Grenivík og Símon Rafn Björnsson, Höfn Eldsneytisinneign frá Orkunni Kristinn V. Jóhannsson, Reykjavík Svo er það aðal vinningurinn: Ferð fyrir tvo í hópferð klúbbsins og Gaman Ferða á Arsenal Stoke þann 12. […]

Read more ›
Nú fer hver að verða síðastur

Nú fer hver að verða síðastur

    Innskráningarleikur Arsenalklúbbsins er í fullum gangi núna. Allir félagsmenn frá því á síðasta tímabili hafa fengið gíróseðil og hafa frest þangað til 20. ágúst til að komast í pottinn.   Einnig viljum við taka fram að nýjir félagsmenn geta einnig komist í pottinn, þeir geta millifært félagsgjaldið inn á reikning klúbbsins: Bankabók 0143-26-1413, kennitala 620196-2669. Senda þarf svo […]

Read more ›
Fyrsta hópferð tímabilsins!

Fyrsta hópferð tímabilsins!

Jæja kæru félagar Þá eru ekki nema 15 dagar í að nýtt tímabil byrji. Á þessum dögum á Arsenal eftir að keppa tvo leiki í Emirates Cup og svo gegn Chelsea um góðgerðaskjöldinn/samfélagskjöldinn. Svo tekur alvaran við. Hún er þó tekin við fyrir nokkru hjá Arsenalklúbbnum, búið er að safna vinningum í innskráningarleik klúbbsins, búið er að panta varning fyrir […]

Read more ›