Category: Arsenalklúbburinn

Við munum hitta leikmann eftir leik

Við munum hitta leikmann eftir leik

Daginn kæru félagar Núna fer að líða að fyrstu hópferð tímabilsins. Það eru til örfá sæti eftir og við vorum að fá frábærar fréttir. Þar sem klúbburinn á afmæli þennan sama dag þá munum við hitta leikmann, núverandi leikmann úr liðinu gegn Swansea eftir leik. Tekin verður hópmynd með hópnum og leikmanninum. Einstakt tækifæri þar sem Wenger er ekki duglegur […]

Read more ›
Mikið af varningi að koma til baka

Mikið af varningi að koma til baka

Eins og einhverjir félagsmenn hafa komist að þá hefur varningurinn fyrir tímabilið 2016/2017 verið sendur út. Hins vegar þá hafa mörgum láðst að koma til okkar í stjórninni breyttum heimilisföngum. Staðan er þannig að nokkuð hundruð pökkum hefur verið skilað og er formaðurinn að drukkna í endursendingum. Ef félagsmenn vijla fá varninginn sinn þá vinsamlegast sendið okkur rétt heimilisfang á […]

Read more ›
Minnum á innskráningarleikinn og hópferðir tímabilsins

Minnum á innskráningarleikinn og hópferðir tímabilsins

Núna fer hver að vera síðastur að borga félagsgjaldið til þess að vera í pottinum þegar dregið verður í hópferð Arsenalklúbbsins á Arsenal – Swansea. Félagsmenn sem borguðu gjaldið sitt í fyrra eiga að vera komnir með greiðsluseðil og þarf að vera búið að borga hann í síðasta lagi 22. ágúst. Þeir sem eru nýjir og vilja vera með í […]

Read more ›
Hópferðir komandi tímabils

Hópferðir komandi tímabils

Jæja kæru félagar Þá hafa verið ákveðnar hópferðirnar fyrir komandi tímabil. Þeir leikir sem urðu fyrir valinu eru: Swansea 15. október – Til sölu hér Tottenham 6. nóvember – Til sölu hér Arsenal – Burnley 21. janúar – Til sölu hér Man City 1. apríl – Til sölu hér Man Utd 6. maí – Til sölu hér Eins og áður þá verður ekki hægt að sækja […]

Read more ›
Innskráningarleikurinn og STÓR tilkynning frá Arsenal F.C.

Innskráningarleikurinn og STÓR tilkynning frá Arsenal F.C.

Eins og undanfarin ár verður Arsenalklúbburinn og Gaman Ferðir með innskráningarleik þar sem aðal verðlaunin eru ferð út á Arsenal leik fyrir tvo. Um miðjan júlí fer stjórnin í það búa til greiðsluseðla en vilji fólk sleppa við það að borga seðilgjald þá er hægt að leggja beint inn á reikning klúbbsins. En það er gert með því að borga […]

Read more ›
Arsenalklúbburinn lætur gott af sér leiða

Arsenalklúbburinn lætur gott af sér leiða

Í gær var haldinn aðalfundur Arsenalklúbbsins á Íslandi.   Klúbburinn hefur árlega styrkt góðgerðarefni og var ekki breyting á því núna. Arsenal veitti Grétu fyrir hönd Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna tvö gjafabréf að upphæð 100.000 kr. hvort. Annað bréfið var til rekstur félagsins á meðan hitt var eyrnamerkt verkefni sem ráðist verður í, til minningar um Gunnar Stein sem lést í […]

Read more ›
Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2016

Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2016

Aðalfundur Arsenalklúbbsins verður haldinn 19. maí næstkomandi, að Bæjarhrauni 14, á efri hæð klukkan 19:00. Dagskrá aðalfundarins er hefðbundin samkvæmt 9. gr. laga Arsenalklúbbsins á Íslandi. Tvö framboð bárust til stjórnar og verða þeir því sjálfkjörnir sem og þeir þrír sem buðu sig fram í varastjórn. Engin lagabreyting hefur borist klúbbnum. a) Kjör fundarstjóra og fundarritara. b) Skýrsla stjórnar lögð […]

Read more ›
Óvissuferð klúbbsins og Gaman Ferða

Óvissuferð klúbbsins og Gaman Ferða

Þann 11. mars mun klúbburinn ásamt Gaman Ferðum fara til London á Arsenal-leik. En við vitum ekki enn hvaða leikur verður spilaður eða í hvaða keppni sá leikur verður. Arsenal spilar gegn Hull í FA Cup næsta miðvikudag og mun sá leikur stjórna því hvaða leikur verður í óvissuferðinni. Töpum við gegn Hull þá spilum við gegn WBA í deildinni […]

Read more ›
Klúbburinn býður Gunnari Steini út á leik

Klúbburinn býður Gunnari Steini út á leik

Arsenalklúbburinn í samstarfi við Gaman Ferðir buðu í dag Gunnari Steini og föður hans út á leik Arsenal og Chelsea á sunnudaginn. Gunnar Steinn er 15 ára gutti sem er að glíma við heilaæxli í þriðja sinn síðan 2012. Gaman Ferðir sjá um flug og hótel fyrir þá feðga á meðan klúbburinn sér um allt uppihald og miða, auk þess gat […]

Read more ›
Við kveðjum mikinn Arsenal aðdáanda

Við kveðjum mikinn Arsenal aðdáanda

   Sigurrós fæddist 26. júní 1958 í Reykjavík, hún átti 2 systur og 7 bræður. Frá því 2008 var hún búsett með manni sínum í Bolungarvík og voru 3 uppkomin Arsenal-börn hennar búsett þar og á Þingeyri. Hún gerðist Arsenal stuðningsmaður ung að aldri vegna bræðra hennar. Þegar Arsenal áhuginn reis sem hæst voru Bergkamp, Vieira og Henry uppáhalds leikmennirnir […]

Read more ›