Category: Arsenalklúbburinn

Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2019

Aðalfundur Arsenalklúbbsins verður sunnudaginn 12. maí klukkan 16:00 á veitingastaðnum Salthúsíð í Grindavík. Venjuleg aðalfundastörf: a) Kjör fundarstjóra og fundarritara.b) Skýrsla stjórnar lögð fram.c) Endurskoðaðir reikningar stjórnar lagðir til samþykktar.d) Breytingar á lögum félagsins.e) Ákvörðun á félagsgjaldi fyrir næsta starfsár.f) Kjör stjórnar.g) Kjör endurskoðanda.h) Önnur mál. Stjórnin.

Read more ›

Vinningshafarnir í innskráningarleiknum.

Eins og meðlimum er kunnugt um þá er innskráningarleikur ár hvert. Stefán Ómar Magnússon á Seyðisfirði var svo heppinn að vinna ferð fyrir tvo á leik Arsenal og Liverpool í byrjun nóvember. Tvær treyjur voru einnig í vinning og voru það Lilja Björk Jósepsdóttir (Akureyri) og Sveinn Rafn Ingason (Akranesi) sem unnu þær.   Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju og þökkum […]

Read more ›

Fyrsta hópferð tímabilsins

Þá er komið að því! Klúbburinn ætlar að fara til London til að horfa á Arsenal taka á móti Liverpool. Ferðatímabil 2. – 5.nóvember Flug með WOW air til London Gatwick. Flogið er út föstudaginn 2.nóv. klukkan 06:10 og heim mánudaginn 5.nóvember klukkan 20:50, 20 kg ferðataska og 10 kg handfarangur (lítið veski/bakpoki) Gist á 4* hóteli í þrjár nætur […]

Read more ›
Innskráningarleikur Arsenalklúbbsins

Innskráningarleikur Arsenalklúbbsins

Eins og undanfarin ár verður Arsenalklúbburinn og Gaman Ferðir með innskráningarleik þar sem aðal verðlaunin eru ferð út á Arsenal leik fyrir tvo. Einnig er Arsenalbúningur í 2. og 3. vinning.   Í júlí, nánar tiltekið 22. júlí fer stjórnin í það búa til greiðsluseðla en vilji fólk sleppa við það að borga seðilgjald þá er hægt að leggja beint […]

Read more ›
Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2018

Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2018

  Aðalfundur Arsenalklúbbsins verður haldinn mánudaginn28. maí næstkomandi, að Grænásbraut 515 262 Reykjanesbæ klukkan 19:30. Dagskrá aðalfundarins er hefðbundin samkvæmt 9. gr. laga Arsenalklúbbsins á Íslandi. Tvö framboð bárust til stjórnar og verða þeir því sjálfkjörnir sem og þeir þrír sem buðu sig fram í varastjórn. a) Kjör fundarstjóra og fundarritara. b) Skýrsla stjórnar lögð fram. c) Endurskoðaðir reikningar stjórnar […]

Read more ›
Ray Parlour kemur til landsins á laugardaginn

Ray Parlour kemur til landsins á laugardaginn

Það eru ekki margir sem vita það, en sá leikmaður sem hefur spilað flesta leiki fyrir Arsenal í Úrvalsdeildinni er enginn annar en Ray Parlour. En 3 meistaratitlar, 4 FA Cup titlar, 1 deildarbikar, 3 samfélagsskyldir og 1 Evrópubikar standa þó uppúr. Þessi magnaði leikmaður ætlar að vera með okkur á laugardaginn og gefa sér tíma í að hitta aðdáendur. […]

Read more ›
Mikilvæg tilkynning til félagsmanna

Mikilvæg tilkynning til félagsmanna

Fyrir síðasta tímabil þá voru stuðningsmannaklúbbar boðaðir á fund hjá Arsenal þar sem okkur var tjáð að klúbbarnir væru orðnir það margir að Arsenal gæti ekki gefið öllum þeim þjónustu sem þeir vildu, margir klúbbar væru að dúkka upp hér og þar sem greinilega voru bara búnir til til þess að fá miða og setja átti af stað ákveðið system. […]

Read more ›
Vinningshafarnir í innskráningarleiknum

Vinningshafarnir í innskráningarleiknum

Dregið var í gær í innskráningarleik Arsenalklúbbsins. 1. vinningur, ferð fyrir tvo á Arsenalleik,  Guðrún Rögnvarsdóttir, Krosshamrar 2, 112 Reykjavík (félagi nr. 2170). 2. vinningur, Arsenaltreyja  Þorsteinn Ólason, Höfðavegi 55, 900 Vestmannaeyjar (félagi nr. 641). 3.  Vinningur, Arsenaltreyja Haukur Sveinbjörnsson, Arnarhraun 46, Hafnarfirði  (félagi nr. 429). Búið er að hafa samband við vinningshafana og óskum við þeim til hamingju.

Read more ›
Félagsgjöldin og innskráningarleikurinn

Félagsgjöldin og innskráningarleikurinn

  Á síðasta aðalfundi Arsenalklúbbsins á Íslandi var ákveðið að hafa félagsgjöld klúbbsins lægri í ár en undanfarin ár. Þau hafa verið 2.800 kr. en þar sem þetta er 35 ára afmælisár klúbbsins þá verða þau 2.500 kr. þetta tímabil. Eins og undanfarin ár verður Arsenalklúbburinn og Gaman Ferðir með innskráningarleik þar sem aðal verðlaunin eru ferð út á Arsenal […]

Read more ›
35 ára afmælisferð Arsenalklúbbsins

35 ára afmælisferð Arsenalklúbbsins

  Sælir kæru félagar Seinna á þessu ári, eða 15. október þá verður klúbburinn 35 ára. Eins og talað hefur verið um í töluverðan tíma, eða síðan farið var í 30 ára afmælisferð klúbbsins, þá verður farið í 35 ára CLUB LEVEL afmælisferð. Afmælisleikurinn verður leikur Arsenal og Swansea þann 28. október Verið er að ganga frá síðustu hnútunum í […]

Read more ›