Category: Arsenal Almennt

Drátturinn: Arsenal mætir Barcelona!

Drátturinn: Arsenal mætir Barcelona!

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu rétt í þessu. Arsenal komst upp úr riðlinum á ótrúlegan hátt eftir glæsilegan 3-0 sigur í Grikklandi gegn Olympiakos. Arsenal fær stórlið Barcelona í þriðja skiptið á rúmum fimm árum.

Read more ›
Arsenal mætir Sheffield Wednesday í deildarbikarnum

Arsenal mætir Sheffield Wednesday í deildarbikarnum

Fljótlega eftir sigur Arsenal á Tottenham í deildarbikarnum var dregið í 4 umferð keppnarinnar. Arsenal drógst úti gegn Sheffield Wednesday. Leikurinn verður spilaður þriðjudaginn 27. október klukkan 19:45 og verður í beinni á Sky Sports. Aðrir leikir í sömu umferð: Everton v Norwich City – 7.45pm Hull City v Leicester City – 7.45pm Stoke City v Chelsea – 7.45pm Miðvikudagurinn 28. október […]

Read more ›
Lánsmenn: Zelalem og Crowley lofa góðu

Lánsmenn: Zelalem og Crowley lofa góðu

Dan Crowley (Barnsley) Daniel Crowley spilaði 120 mínútur í framlengdum leik Barnsley gegn Everton í deildarbikarnum á miðvikudaginn. Crowley skoraði mark eftir um klukkutíma leik og kom Barnsley í 3-2, en Romelu Lukaku tókst að jafna og koma leiknum í framlengingu þar sem Everton vann á endanum, 5-3. Gedion Zelalem (Rangers) Gedion Zelalem spilaði 90 mínútur þegar Rangers sigraði Airdrieonians […]

Read more ›
Zelalem kominn til Rangers á láni út árið

Zelalem kominn til Rangers á láni út árið

Miðjumaðurinn Gedion Zelalem hefur gengið til liðs við Glasgow Rangers í Skotlandi á láni til 3. janúar 2016. Zelalem hefur lofað góðu í unglingaliðum Arsenal á undanförnum árum en hann hefur spilað tvo keppnisleiki fyrir Arsenal auk fjölda af æfingaleikjum. Zelalem spilaði á HM U-20 ára landsliða með Bandaríkjunum í sumar en hann hefur einnig spilað fyrir þýsk unglingalandslið. EEO

Read more ›
Lánsmenn: Jenkinson með rautt

Lánsmenn: Jenkinson með rautt

Wojciech Szczesny (Roma) Spilaði allar 90 mínúturnar þegar Roma gerði 1-1 jafntefli gegn Hellas Verona í opnunarleik Serie A á Ítalíu. Carl Jenkinson (West Ham) Spilaði 79 mínútur í liði West Ham sem tapaði gegn Bournemouth 4-3 í stórkostlegum fótboltaleik á Boleyn Ground í London. Jenkinson fékk að líta rautt spjald á 79. mínútu og er því kominn í leikbann. […]

Read more ›
Wenger: Walcott hefur orðið að manni

Wenger: Walcott hefur orðið að manni

Arsene Wenger knattspyrnustjóri segir að Theo Walcott sé búinn að þroskast og verða að manni úr litlum strák á meðan hann hefur verið hjá félaginu. Theo Walcott hefur verið hjá Arsenal í níu ár en hann kom til félagsins í janúar 2006, sem gerir hann að þeim leikmanni sem lengst hefur verið hjá Arsenal, en næstur er Rosicky sem kom […]

Read more ›
Bellerin, Alexis og Giroud koma inn

Bellerin, Alexis og Giroud koma inn

Arsenal hafa gefið út byrjunarliðið gegn Palace, en leikurinn hefst eftir tæpa klukkustund.     SHG

Read more ›
Martinez farinn á lán til Wolves

Martinez farinn á lán til Wolves

Enn einn leikmaður Arsenal er farinn í lán til 1. deildar lið á Englandi. Markmaðurinn Emi Martinez er farinn til Wolves og verður þar út tímabilið. Emi hefur spilað 8 leiki fyrir aðallið Arsenal. SHG

Read more ›
Lánsmenn: Akpom og Toral á skotskónum

Lánsmenn: Akpom og Toral á skotskónum

Jon Toral (Birmingham) Toral byrjar vel með Birmingham í ensku Championship deildinni en þeir lögðu Reading að velli í dag, 2-1. Spænski miðjumaðurinn Jon Toral er á láni hjá Birmingham en hann skoraði annað markið í upphafi seinni hálfleiks. Markið skoraði Toral með skalla eftir fyrirgjöf frá Clayton Donaldson. Toral spilaði 70 mínútur í leiknum. Isaac Hayden, Chuba Akpom (Hull […]

Read more ›
Gnabry lánaður til WBA

Gnabry lánaður til WBA

Wenger staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Serge Gnabry hefur verið lánaður til WBA. Gnabry steig á sjónarsviðið á þarsíðasta tímabili en missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Hann fær núna dýrmæta reynslu hjá WBA, sem mun klárlega nýtast honum en vonandi einnig Arsenal. SHG

Read more ›