Category: Arsenal Almennt

UPPHITUN: Arsenal – Chelsea

UPPHITUN: Arsenal – Chelsea

Stórleikur helgarinnar fer fram á Emirates vellinum okkar á sunnudaginn er Arsenal fær nágranna sína í Chelsea í heimsókn. Arsenal hefur verið á ágætis róli undanfarið en liðið hefur gert tvo jafntefli í röð núna og á móti því sigrað þrjá leiki í röð þar á undan. Chelsea er aftur á móti er að berjast við fallbaráttudrauginn en særingamaðurinn Guus […]

Read more ›
Wenger: Hreyfingar Theo án bolta eru magnaðar

Wenger: Hreyfingar Theo án bolta eru magnaðar

Theo Walcott hefur náð þeim áfanga að tíu ár eru nú liðin frá því hann skrifaði undir við félagið. Hann er því fyrsti leikmaðurinn til að ná slíkum tíma með liðinu síðan Dennis Bergkamp náði því en hann lék með liðinu milli áranna 1995-2006. ,,Theo er mjög snjall. Hann hefur alltaf haft mikinn hraða og hreyfingar hans án bolta voru […]

Read more ›
Monreal búinn að skrifa undir nýjan samning

Monreal búinn að skrifa undir nýjan samning

Spænski bakvörðurinn Nacho Monreal hefur skrifað undir nýjan langtíma samning við félagið en

Read more ›
UPPHITUN: Stoke City – Arsenal

UPPHITUN: Stoke City – Arsenal

Að þessu sinni er förinni heitið á Britannia völlinn, eða Mordor eins og Þór Símon bendir á í pistli sínum. Árangur Arsenal síðustu árin á Britannia hefur vægast sagt verið skelfilegur en 6 ár eru komin síðan Arsenal sigraði þar síðast. Með hverjum leiknum styttist þó alltaf meir og meir í sigur. Hver er mótherjinn? Stoke City Football Club eins […]

Read more ›
Elneny orðinn leikmaður Arsenal

Elneny orðinn leikmaður Arsenal

Arsenal var að tilkynna að Mohamed Elneny sé orðinn leikmaður Arsenal. Elneny er 23 Egypti sem er keyptur frá Basel. Wenger sagði í gær að við gætum átt von á því að sjá hann gegn Stoke um helgina. SHG   

Read more ›
FA Cup: Arsenal fær Burnley í heimsókn

FA Cup: Arsenal fær Burnley í heimsókn

Dregið var í ensku bikarkeppninni rétt í þessu en eftir góðan sigur á Sunderland um helgina þá fær Arsenal lið Burnley úr Championship deildinni í heimsókn. Burnley áttu góðan leik í þriðju umferðinni þar sem að liðið lagði úrvalsdeildar kandidata Middlesbrough. Leikurinn fer fram á Emirates laugardaginn 30. janúar. Drátturinn í heild: Arsenal – Burnley Derby – Manchester United Exeter/Liverpool […]

Read more ›

Eftir Sunderland: Áfram í bikarnum – Viðtöl

Helstu atvik má sjá á forsíðu Arsenal.is Arsenal hófu titilvörn sína í The Emirates FA Cup á góðum heimasigri gegn Sunderland, 3-1. Mistök Laurent Koscielny varð til þess að Sunderland komst yfir með marki frá Jermaine Lens. Það var hinsvegar Joel Campbell sem jafnaði metin örskömmu síðar eftir góðan undirbúning frá Theo Walcott. Í seinni hálfleik var “The Hector Bellerin […]

Read more ›
Alexis gæti spilað gegn Sunderland

Alexis gæti spilað gegn Sunderland

Arsenal hefur titlvörn sína í FA Cup um næstu helgi með heimaleik gegn Sunderland. Talið er líklegra að Wenger gefi leikmönnum sínum frí í vikunni í stað þess að rótera mikið í leiknum sjálfum. Einn leikmaður sem gæti þó komið inn er Alexis Sanchez. Alexis var að hrökkva í gang þegar hann meiddist rétt fyrir jólatörn. Að fá þennan leikmann […]

Read more ›
Match of the Day: Arsenal – Newcastle (25:00)

Match of the Day: Arsenal – Newcastle (25:00)

Hér má sjá umræðu Gary Lineker og félaga í Match of the Day á BBC þar sem þeir fóru yfir leiki umferðarinnar. Á mínútu 25 sjáiði greiningu þeirra á leik Arsenal og Newcastle sem fram fór í gær.

Read more ›
UPPHITUN: Arsenal – Newcastle

UPPHITUN: Arsenal – Newcastle

Leikurinn Fyrsti leikur ársins er heimaleikur þar sem Arsenal fær fallbaráttulið Newcastle United í heimsókn. Newcastle hafa verið í basli í deildinni og sitja í 18. sæti deildarinnar, en 18. sætið er efsta sætið af þeim liðum sem falla um deild. Áhugaverðar og sumar tilgangslausar staðreyndir um Newcastle Alan Shearer er ein helsta goðsögn félagsins en hann kostaði félagið 15 […]

Read more ›