Category: Arsenal Almennt

Mustafi og Perez komnir og Chambers lánaður

Mustafi og Perez komnir og Chambers lánaður

Arsenal tilkynnti loksins í dag um kaupin á Shkodran Mustafi frá Valencia og Lucas Perez frá Deportivo.  Mustafi er sagðir hafa kostað 35 milljónir punda og Perez um 17 milljónir punda. Mustafi er með Þýska landsliðinu og mun að öllum líkindum hitta liðsfélaga sína hjá Arsenal í fyrsta skipti einum degi fyrir leikinn gegn Southampton þann 10 September. Perez er hinsvegar væntanlega […]

Read more ›
PSG, Ludogorets, Basel og Notthingham Forest í bikarkeppnum

PSG, Ludogorets, Basel og Notthingham Forest í bikarkeppnum

                Í liðinni viku var dregið í tveimur bikarkeppnum, deildar bikarkeppninni á Englandi sem heitir þetta árið EFL Cup og svo Meistaradeild Evrópu. Við þurfum að fara á heimavöll Nottingham Forest í 3 umferð EFL Cup og svo bíða okkar lið eins og Paris Saint German, Ludogorets frá Búlgaríu og svo Svissneska liðið […]

Read more ›
Flottur Watford sigur og tveir nýir leikmenn

Flottur Watford sigur og tveir nýir leikmenn

Arsenal og Watford mættust á Vicarage Road í gærdag. Özil að spila sinn fyrsta leik eftir EURO og Giroud á bekknum. Byrjunarliðið:    Cech, Bellerin, Holding, Koscielny, Monreal, Xhaka, Cazorla, Walcott, Özil, Oxlade, Sanchez. Arsenal byrjaði vel í leiknum, fengum vítaspyrnu á 10 mínútu sem Cazorla tók og skoraði, Sanchez sem var frábær í leiknum skoraði svo á 40 mínútu, […]

Read more ›
UPPHITUN: Arsenal – Liverpool

UPPHITUN: Arsenal – Liverpool

Gleðilega hátíð kæru Arsenal stuðningsmenn, tímabilið er hafið! Í okkar fyrsta leik mætum við ‚við tökum þetta á næsta tímabili‘ liðinu Liverpool en þeir eru að leggja af stað inn í sitt fyrsta heila tímabil undir stjórn Þjóðverjans Jurgen Klopp, vægast sagt stórleikur í uppsiglingu. Liverpool hafa gert vel í að styrkja sig á leikmannamarkaðnum í sumar en annað má […]

Read more ›
Tímabilið er að byrja, fréttamannafundur Wenger vs Liverpool

Tímabilið er að byrja, fréttamannafundur Wenger vs Liverpool

Enski boltinn er að byrja aftur eftir sumarfrí. Sumarfrí sem ekki verið neitt sérstaklega skemmtilegt hvað varðar kaup á leikmönnum þar sem Arsenal virðist einhverra hluta vegna ekki geta nælt í þá leikmenn sem við þurfum svona ef við miðum við hvað lið eins og Manchester United, Manchester City og Chelsea hafa verið að gera í sumar. Arsenal hefur bætt […]

Read more ›
Welbeck frá í 9 mánuði, aftur

Welbeck frá í 9 mánuði, aftur

Enskir leikmenn hjá Arsenal eru ekki beint að vera lausir við meiðsladrauginn nú sem fyrri daginn, Jack Wilshere er búinn að vera meiddur alla leiktíðina nánast og ekki er langt síðan Danny Welbeck kom til baka eftir að hafa verið meiddur alla leiktíðina. Og nú í næst síðasta leiknum á tímabilinu þá meiðist hann aftur og þarf að fara í […]

Read more ›
Sanogo lánaður til Charlton

Sanogo lánaður til Charlton

Ajax rifti í dag lánsamningi sínum við Yaya Sanogo. Wenger var ekki lengi að finna nýtt félag fyrir hann, og hefur hann verið lánaður til Charlton. Núna er bara spurning hvort Sanogo og Jói Berg nái vel saman en Jói hefur verið duglegur að leggja upp mörk fyrir samherja sína. SHG

Read more ›
Debuchy lánaður til Bordeaux

Debuchy lánaður til Bordeaux

Það var nokkuð vitað mál að Debuchy myndi halda á önnur mið í janúarglugganum. Það tók hins vegar lengri tíma en haldið var að finna lið handa honum en í dag samdi hann við Bordeaux. Hann var orðaður við Sunderland og Aston Villa fyrri í mánuðinum auk þess sem sú brjálaða saga kom upp í dag að Man Utd hefði áhuga […]

Read more ›
Arsenal mætir Hull í FA Cup

Arsenal mætir Hull í FA Cup

Á sama tíma og Arsenal tryggði sér rétt í 5. umferð FA Cup var Arsenal maðurinn Akpom að tryggja lánslið sitt Hull einnig áfram. Þessi lið drógust svo saman rétt í þessu. SHG

Read more ›
Lánsmaðurinn Chuba Akpom skoraði þrennu (mörkin)

Lánsmaðurinn Chuba Akpom skoraði þrennu (mörkin)

Chuba Akpom sem er í láni hjá Hull frá Arsenal skoraði í dag þrennu í FA bikarnum gegn liði Bury en lið Bury var á heimavelli. Akpom hefur verið í láni alla þessa leiktíð og hefur spilað 23 leiki og skorað 7 mörk.

Read more ›