Category: Arsenal Almennt

Fyrsta hópferð tímabilsins

Þá er komið að því! Klúbburinn ætlar að fara til London til að horfa á Arsenal taka á móti Liverpool. Ferðatímabil 2. – 5.nóvember Flug með WOW air til London Gatwick. Flogið er út föstudaginn 2.nóv. klukkan 06:10 og heim mánudaginn 5.nóvember klukkan 20:50, 20 kg ferðataska og 10 kg handfarangur (lítið veski/bakpoki) Gist á 4* hóteli í þrjár nætur […]

Read more ›
Ray Parlour kemur til landsins á laugardaginn

Ray Parlour kemur til landsins á laugardaginn

Það eru ekki margir sem vita það, en sá leikmaður sem hefur spilað flesta leiki fyrir Arsenal í Úrvalsdeildinni er enginn annar en Ray Parlour. En 3 meistaratitlar, 4 FA Cup titlar, 1 deildarbikar, 3 samfélagsskyldir og 1 Evrópubikar standa þó uppúr. Þessi magnaði leikmaður ætlar að vera með okkur á laugardaginn og gefa sér tíma í að hitta aðdáendur. […]

Read more ›
Mikilvæg tilkynning til félagsmanna

Mikilvæg tilkynning til félagsmanna

Fyrir síðasta tímabil þá voru stuðningsmannaklúbbar boðaðir á fund hjá Arsenal þar sem okkur var tjáð að klúbbarnir væru orðnir það margir að Arsenal gæti ekki gefið öllum þeim þjónustu sem þeir vildu, margir klúbbar væru að dúkka upp hér og þar sem greinilega voru bara búnir til til þess að fá miða og setja átti af stað ákveðið system. […]

Read more ›
Fylgstu með leiknum á Snapinu

Fylgstu með leiknum á Snapinu

Eins og eflaust allir félagar hafa tekið eftir þá hafa fréttir á www.arsenal.is verið af skornum skammti í vetur. Hins vegar þá hefur Snapchat klúbbsins verið öflugt með fréttir, ásamt því að vera með leiki og þess háttar í gangi. Í dag var snapið í fyrsta skipti á leik. Þeir sem misstu af því geta enn gerist vinir Snapchat reikning […]

Read more ›
Arsenal Legends 4 – Milan Glorie 2

Arsenal Legends 4 – Milan Glorie 2

Arsenal Legends mættu Milan Legends í dag. Kanu skoraði þrennu og Pires setti það fjórða fyrir Arsenal. Skoðu allt það helsta úr leiknum hér að neðan.

Read more ›
Perez fékk 9 og Mustafi valdi 20

Perez fékk 9 og Mustafi valdi 20

Tilkynnt var í dag um númer þeirra tveggja leikmanna sem áttu eftir að fá treyju númer hjá Arsenal. Þeir Lucas Perez og Shkodran Mustafi völdu sér númerin 9 og 20 og þá sá síðast nefndi sem valdi sér númerið 20. Nú er þá loksins kominn út heildarlisti með númerum leikmanna Arsenal í vetur og er listinn svo hljóðandi. 2. Mathieu Debuchy, […]

Read more ›
Mustafi og Özil spiluðu í kvöld

Mustafi og Özil spiluðu í kvöld

Tveir leikmenn Arsenal léku með landsliði sínu í kvöld þeir Özil og Mustafi, Özil kom inná á 63 mínútu og Mustafi lék allan leikinn fyrir Þýskaland sem spilaði við Finnland í kvöld og vann 2-0 en þetta var vináttuleikur og síðasti leikur Bastian Schweinsteiger fyrir þjóðverjana. Mezut Özil skoraði seinna markið í leiknum. Þið getið svo séð mörkin hér að neðan

Read more ›
Nwakali lánaður til Hollands

Nwakali lánaður til Hollands

Enn einn leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Arsenal en Kelechi Nwakali hefur nú verið lánaður til MVV Maastricht sem leikur í Hollensku 2. deildinni en Nwakali sem er frá Nígeríu gekk til liðs við Arsenal fyrir um mánuði síðan. Hann er 18 ára og talið mikið efni. En hefur nú verið lánaður til að öðlast reynslu.

Read more ›
Wilshere lánaður til Bournemouth

Wilshere lánaður til Bournemouth

Jack Wilshere hefur verið lánaður til Bournemouth út tímabilið. Arsenal fær 2 Milljónir punda fyrir lánið á leikmanninum og síðan borgar Bournemouth full laun hans, 80.000 pund á viku.   BREAKING: Jack Wilshire arrives at Vitality Stadium #afcb #afc #JackWilshere pic.twitter.com/KeKoHZjhqP — James Tzanoudakis (@jtzsport) August 31, 2016

Read more ›
Gnabry seldur fyrir 5 milljónir evra

Gnabry seldur fyrir 5 milljónir evra

Serge Gnabry hefur verið seldur til Werder Bremen þrátt fyrir að Wenger hafi sagt fyrir einungis nokkrum vikum að hann vildi halda honum, líklega hefur Gnabry verið að leita eftir nýrri áskorun þar sem tími hans hjá Arsenal hefur einkennst af miklum meiðslum. En Gnabry skoraði 6 mörk í 6 leikjum á Ólympíuleikunum í sumar fyrir Þýskaland. Verðið á Gnabry […]

Read more ›