Uncategorized — 16/08/2011 at 16:08

Carlos Vela og Pedro Botelho lánaðir

by

Bæði Carlos Vela og Pedro Botelho munu leika í Spænsku Úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Carlos Vela fer til Real Sociedad en hann á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun þar. Botelho fer síðan til Rayo Vallecano.

Þeir verða báðir lánaðir út alla leiktíðina hjá spænsku félögunum.

arsenal.com staðfesti þetta nú rétt í þessu.

 

Comments

comments