Uncategorized — 03/05/2012 at 10:18

Carlos Vela gengur vel hjá Real Sociedad

by

Einn af gleymdu mönnum Arsenal, Carlos Vela er búinn að vera í góðu formi eftir áramótin og hefur skorað 10 mörk fyrir Real Sociedad og þar með eitt í gærkvöldi gegn Atletico Madrid. Alls er hann búinn að skora 12 mörk fyrir félagið síðan hann kom á láni frá Arsenal.

Spurningin er hinsvegar sú hvort hann muni áfram verða leikmaður Arsenal. Hér er svo mark hans frá því í gærkvöldi.


Atl-1-1-Re;[ GoloFan.com ] by Hamza_Artin

Comments

comments