Uncategorized — 12/08/2011 at 20:57

Campbell inn um dyrnar í dag

by

Arsenal staðfesti loks í dag um kaup á Joel Campbell, en sögusagnir hafa lengi verið í gangi um þessi kaup.

Joel Campbell er 19 ára sóknarmaður frá Kosta Ríka. 178cm á hæð. Verð á Campbell er talið vera á bilinu 900.000 til 1.3 M punda.

Arsenal þarf þó að sækja um atvinnuleyfi fyrir Campbell og verður það gert undir sömu merkjum og var gert þegar sótt var um fyrir Miyaichi, þ.e vegna sérstakra hæfileika í íþrótt. Spurning hvort það gangi, en ef ekki, þá færi hann væntanlega eitthvað í lán.

Það væri allavega gaman að fá að sjá hann spila í vetur.

httpv://youtu.be/XC1m87ZAe4o

Comments

comments