Uncategorized — 13/04/2013 at 13:09

Byrjunarliðið gegn Norwich

by

904805-15093491-640-360

Fyrirliðinn Thomas Vermaelen kemur aftur inn í liðið þar sem Per Mertesacker er í leikbanni. Stærstu fréttirnar eru þó þær að Jack Wilshere kemur aftur inn í byrjunarliðið í stað Tomas Rosicky.

Svo fær Monreal hvíld og Gibbs kemur í hans stað.

Liðið: Fabianski, Sagna, Vermaelen, Koscielny, Gibbs, Arteta, Wilshere, Ramsey, Cazorla, Gervinho, Giroud

Bekkurinn: Mannone, Jenkinson, Monreal, Coquelin, Oxlade-Chamberlain, Walcott, Podolski

Lið Norwich: Bunn; R.Martin, Bassong, Turner, Whittaker; Johnson, Howson, Tettey, Snodgrass, Kamara; Holt

SHG

Comments

comments