Uncategorized — 07/07/2015 at 11:39

Breytingar á miðamálum

by

ársmiðar

Gerðar hafa verið ákveðnar breytingar á miðamálum fyrir komandi tímabil.

Helsta breytingin er sú að núna fer fólk ekki á pöntunarlista fyrr en borgað hefur verið staðfestingargjald.

Hægt er að sjá miðareglurnar hér.

Einnig er vert að benda á það að þrír leikir hafa verið valdir sem hópferð og því ekki hægt að sækja um staka miða á þá leiki, um er að ræða Arsenal – Stoke 12. september, Arsenal – Tottenham 7. nóvember og Arsenal – WBA 12. mars 2016.

Stjórnin

Comments

comments