Uncategorized — 24/07/2015 at 20:12

Bikar-búningur Arsenal

by

cupKit

Alltaf skulu búningar enskra liða leka í fjölmiðla áður en þeir eru opinberaðir af liðunum sjálfum. Það er svosem ekkert óeðlilegt að það gerist þar sem aðgengi að búningum getur verið töluvert áður en kemur að sjálfri víxluninni.

Myndataka með leikmönnum, fókushópar að segja sína skoðunarir, söluaðilar fá búninginn fyrr og meira mætti telja til.

Arsenalaðdáendur hafa því eflaust séð þessa mynd af bikarbúningi Arsenal. En það er erfitt að staðfesta að þetta sé ekki “fake” fyrr en liðið sjálft opinberar búninginn, nema kannski í þessu tilviki.

Arsenal er með undirsíðu á sölusíðu sinni, þar sem þeir prófa er að keyra ýmislegt í gegn áður en það fer á sjálfa sölusíðuna svo hægt sé að útiloka mistök. En Arsenal er ekkert að fela netslóð þessarar síðu og geta því allir skoðað hana á:
http://testshop.arsenal.com/

Og ef valið er PUMA Cup Kit þá kemur þessi mynd

mistök

 

Þannig að ég held að hægt séð að staðfesta að bikarbúningur Arsenal tímabilið 2015/2016 verður “mjög” sérstakur.

SHG

Comments

comments