Uncategorized — 27/01/2015 at 10:06

Bielik verður númer 36

by

Arsenal v Royston Town: FA Youth Cup 4th Round

Þrátt fyrir að vera ungur þá mun Krystian Bielik æfa með aðalliði Arsenal og hefur því fengið úthlutað keppnisnúmeri. Eins og við mátti búast þá fékk hann varaliðsnúmer, það er hærri  tölu en 30. Fái hann tækifæri á þessu tímabili þá munum við fá að sjá hann í treyju númer 36.

Aðrir ungir leikmenn sem hafa verið númer 36 og spilað með aðalliðinu eru Jermaine Pennant, Johan Djourou, Vito Mannone, Damián Martinez og Benik Afobe á síðasta tímabili.

SHG

Comments

comments