Uncategorized — 25/02/2014 at 16:27

Bergkamp styttan afhjúpuð (Videó)

by

Eins og flestir vita þá afhjúpaði Arsenal nýja styttu fyrir utan Emirates Stadium um síðustu helgi. Enginn annar en Dennis Bergkamp varð þess heiðurs aðnjótandi að fá stuttu af sér fyrir utan Emirates. Hér er Videó af afhjúpuninni.

httpv://youtu.be/q2zjJIApXK0

Comments

comments