Uncategorized — 27/02/2013 at 11:09

Bergkamp settur í brons í sumar

by

NEWCASTLE V ARSENAL. PREMIER LEAGUE. PIC ANDY HOOPER  BERGKAMP FLYS IN

Í sumar mun Arsenal reisa styttu af Dennis Bergkamp fyrir utan Emirates Stadium. En Arsenal reysti styttur af Tony Adams, Herbert Chapman og Thierry Henry í Desember 2011 og hefur það síðan þá verið vinsæll staður meðal stuðningsmanna að láta taka myndir af sér.

Nýja Dennis Bergkamp styttan mun líta út eins og myndin hér að ofan, þ.e Bergkamp í þessari stellingu að taka við boltanum gegn Newcastle  í einu af sínu flottasta marki fyrir Arsenal.

Styttan er síðan hér að neðan, í vinnslu.

553146_10150285323229975_2028716103_n

article-2285238-0F1EB8AE00000578-539_306x423
article-2285238-0F1EC3C300000578-15_306x545
article-2285238-0F64933E00000578-469_306x545

Comments

comments