Uncategorized — 22/11/2013 at 19:28

Bellerin lánaður til Watford

by

Arsenal U19 v Borussia Dortmund U19 - UEFA Youth League

 

Arsenal hefur lánað hinn 18 ára varnarmann Hector Bellerin til Watford út þetta ár.

Þessi U-19 landsliðsmaður Spánar kom til Arsenal frá Barcelona 2011 og spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið gegn WBA í Capital One Cup þegar hann kom inn á fyrir Arteta í september á þessu ári.

Watford er í 7. sæti í Championship deildinni á Englandi.

SHG

Comments

comments