Uncategorized — 16/09/2014 at 17:42

Bellerin byrjar gegn Dortmund

by

Aston Villa v Arsenal: Barclays U21 Premier League

Þegar einn 19 ára veikist þá kemur annar 19 ára inn á. Vitað var að Debuchy myndi aldrei spila þennan leik, þó hann hefði ekki meiðst því hann er í leikbanni. En Calum Chambers sem hefði “átt” að gera það er veikur og því fær Hector Bellerin tækifærið í kvöld.

Byrjunarliðið: Szczesny, Bellerin, Mertesacker, Koscielny, Gibbs, Arteta, Ramsey, Wilshere, Ozil, Alexis og Welbeck.

Bekkur: Ospina, Chambers, Rosicky, Oxlade-Chamberlain, Cazorla, Podolski og Campbell

SHG

Comments

comments