Uncategorized — 05/08/2011 at 01:37

Bartley lánaður til Rangers

by

Nánast einum degi eftir að Kyle Bartley skrifaði undir nýjan samning við Arsenal þá er hann kominn í lán til Glasgow Rangers út allt komandi tímabil. Bartley var einnig í láni hjá Rangers á síðasta tímabili og því ætti hann að kannast við sig hjá félaginu. Búist er við miklu af Bartley í vörn Rangers í vetur.

 

Comments

comments