Uncategorized — 06/05/2012 at 00:00

Bacary Sagna fótbrotinn

by

Bacary Sagna fótbrotnaði í leiknum gegn Norwich í dag og mun hann því ekki spila með Arsenal í loka leiknum á þessu tímabili. Sagna mun ekki spila heldur á EM í sumar með Franska landsliðinu þar sem fótbrotið mun aldrei ná að gróa fyrir þann tíma.

Sagna brotnaði fyrr í vetur á nákvæmlega sama stað.

 

Comments

comments