Author: Símon Rafn

UPPHITUN: Arsenal – A.C. Milan

UPPHITUN: Arsenal – A.C. Milan

Fyrir þá sem bara ekki fá nóg af Arsenal og elska fótboltalega nostalgíu er áhugaverður leikur laugardaginn 3. september. Þá eigast við goðsagnir Arsenal og goðsagnir A.C. Milan en leikurinn er góðgerðarleikar fyrir The Arsenal Foundation. Það eru góðar líkur á að þetta verði frábær knattspyrnuleikur en á sama tíma góðar líkur á einhverju bumbubolta dundi en miðað við gæði […]

Read more ›
UPPHITUN: Leicester – Arsenal

UPPHITUN: Leicester – Arsenal

Fögnuðurinn stóð ekki lengi síðustu helgi, fögnuðurinn til að fagna því að deildin væri byrjuð aftur. Í rauninni var ekkert fagnað yfir höfuð. Aftur á móti er komin ný vika, ný helgi, nýr leikur en enginn nýr leikmaður kominn. Við bíðum áfram en á meðan við bíðum eru leikir til að horfa á. Í þetta sinn eigum við leik gegn […]

Read more ›
UPPHITUN: Arsenal – Liverpool

UPPHITUN: Arsenal – Liverpool

Gleðilega hátíð kæru Arsenal stuðningsmenn, tímabilið er hafið! Í okkar fyrsta leik mætum við ‚við tökum þetta á næsta tímabili‘ liðinu Liverpool en þeir eru að leggja af stað inn í sitt fyrsta heila tímabil undir stjórn Þjóðverjans Jurgen Klopp, vægast sagt stórleikur í uppsiglingu. Liverpool hafa gert vel í að styrkja sig á leikmannamarkaðnum í sumar en annað má […]

Read more ›
UPPHITUN: Arsenal – Chelsea

UPPHITUN: Arsenal – Chelsea

Stórleikur helgarinnar fer fram á Emirates vellinum okkar á sunnudaginn er Arsenal fær nágranna sína í Chelsea í heimsókn. Arsenal hefur verið á ágætis róli undanfarið en liðið hefur gert tvo jafntefli í röð núna og á móti því sigrað þrjá leiki í röð þar á undan. Chelsea er aftur á móti er að berjast við fallbaráttudrauginn en særingamaðurinn Guus […]

Read more ›
UPPHITUN: Stoke City – Arsenal

UPPHITUN: Stoke City – Arsenal

Að þessu sinni er förinni heitið á Britannia völlinn, eða Mordor eins og Þór Símon bendir á í pistli sínum. Árangur Arsenal síðustu árin á Britannia hefur vægast sagt verið skelfilegur en 6 ár eru komin síðan Arsenal sigraði þar síðast. Með hverjum leiknum styttist þó alltaf meir og meir í sigur. Hver er mótherjinn? Stoke City Football Club eins […]

Read more ›