Arsenal Legends 4 – Milan Glorie 2
Arsenal Legends mættu Milan Legends í dag. Kanu skoraði þrennu og Pires setti það fjórða fyrir Arsenal. Skoðu allt það helsta úr leiknum hér að neðan.
Read more ›Arsenal Legends mættu Milan Legends í dag. Kanu skoraði þrennu og Pires setti það fjórða fyrir Arsenal. Skoðu allt það helsta úr leiknum hér að neðan.
Read more ›Tilkynnt var í dag um númer þeirra tveggja leikmanna sem áttu eftir að fá treyju númer hjá Arsenal. Þeir Lucas Perez og Shkodran Mustafi völdu sér númerin 9 og 20 og þá sá síðast nefndi sem valdi sér númerið 20. Nú er þá loksins kominn út heildarlisti með númerum leikmanna Arsenal í vetur og er listinn svo hljóðandi. 2. Mathieu Debuchy, […]
Read more ›Tveir leikmenn Arsenal léku með landsliði sínu í kvöld þeir Özil og Mustafi, Özil kom inná á 63 mínútu og Mustafi lék allan leikinn fyrir Þýskaland sem spilaði við Finnland í kvöld og vann 2-0 en þetta var vináttuleikur og síðasti leikur Bastian Schweinsteiger fyrir þjóðverjana. Mezut Özil skoraði seinna markið í leiknum. Þið getið svo séð mörkin hér að neðan
Read more ›Enn einn leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Arsenal en Kelechi Nwakali hefur nú verið lánaður til MVV Maastricht sem leikur í Hollensku 2. deildinni en Nwakali sem er frá Nígeríu gekk til liðs við Arsenal fyrir um mánuði síðan. Hann er 18 ára og talið mikið efni. En hefur nú verið lánaður til að öðlast reynslu.
Read more ›Jack Wilshere hefur verið lánaður til Bournemouth út tímabilið. Arsenal fær 2 Milljónir punda fyrir lánið á leikmanninum og síðan borgar Bournemouth full laun hans, 80.000 pund á viku. BREAKING: Jack Wilshire arrives at Vitality Stadium #afcb #afc #JackWilshere pic.twitter.com/KeKoHZjhqP — James Tzanoudakis (@jtzsport) August 31, 2016
Read more ›Serge Gnabry hefur verið seldur til Werder Bremen þrátt fyrir að Wenger hafi sagt fyrir einungis nokkrum vikum að hann vildi halda honum, líklega hefur Gnabry verið að leita eftir nýrri áskorun þar sem tími hans hjá Arsenal hefur einkennst af miklum meiðslum. En Gnabry skoraði 6 mörk í 6 leikjum á Ólympíuleikunum í sumar fyrir Þýskaland. Verðið á Gnabry […]
Read more ›L Fjölmargir leikmenn Arsenal hafa nú verið lánaðir út til hinna ýmsu liða og hér er listinn: Daniel Crowley England Oxford United Ryan Huddart England Eastleigh Jon Toral Spain Granada Wojciech Szczęsny Italy Roma Stefan O’Connor Netherlands Maastricht Julio Pleguezuelo Spain Mallorca Tafari Moore Netherlands Jong FC Utrecht Joel Campbell Portugal Sporting […]
Read more ›Arsenal tilkynnti loksins í dag um kaupin á Shkodran Mustafi frá Valencia og Lucas Perez frá Deportivo. Mustafi er sagðir hafa kostað 35 milljónir punda og Perez um 17 milljónir punda. Mustafi er með Þýska landsliðinu og mun að öllum líkindum hitta liðsfélaga sína hjá Arsenal í fyrsta skipti einum degi fyrir leikinn gegn Southampton þann 10 September. Perez er hinsvegar væntanlega […]
Read more ›Í liðinni viku var dregið í tveimur bikarkeppnum, deildar bikarkeppninni á Englandi sem heitir þetta árið EFL Cup og svo Meistaradeild Evrópu. Við þurfum að fara á heimavöll Nottingham Forest í 3 umferð EFL Cup og svo bíða okkar lið eins og Paris Saint German, Ludogorets frá Búlgaríu og svo Svissneska liðið […]
Read more ›