Uncategorized — 29/10/2014 at 22:29

Aukasæti í hópferðina gegn Man Utd

by

Soccer - Barclays Premier League - Arsenal v Manchester United - Emirates Stadium

Það hafa verið frábærar undirtektir í hópferð Arsenalklúbbsins og Gaman Ferða á leikinn gegn Manchester United þann 22. nóvember. Það er töluvert síðan það seldist upp í ferðina en núna höfum við góðar fréttir að færa.

Við höfum fengið fleiri miða og því hefur ferðin verið sett aftur í sölu.

Hægt er að kaupa pakka hér eða hafa samband við Þór Bæring í thor@gaman.is

Stjórnin.

Comments

comments