Uncategorized — 01/02/2015 at 17:56

Auðveldur sigur gegn Villa

by

Arsenal v Aston Villa - Premier League

Arsenal var ekki í miklum vandræðum með Villa á Emirates í dag og unnu 5-0

Fimm leikmenn sáu um að skora þessi fimm mörk, Giroud í fyrri hálfleik, svo Özil, Walcott, Santi úr víti og Bellerin skoraði síðasta markið og sitt fyrsta fyrir Arsenal.

Arsenal fer því aftur uppfyrir Tottenham en þessi lið keppa á White Hart Line um næstu helgi.

SHG

Comments

comments