Uncategorized — 10/08/2014 at 23:18

Arteta gerður að fyrirliða

by

Manchester City v Arsenal - FA Community Shield

Arsene Wenger staðfesti í dag að Mikel Arteta hefur tekið við Fyrirliðabandinu hjá Arsenal og að Per Mertesacker þá orðinn að vara fyrirliða.

Arteta var vara fyrirliði fyrir Thomas Vermaelen sem nú er farinn til Barcelona. Arteta bar bandið meira og minna á seinasta tímabili þegar spilatími Vermaelen snarminnkaði vegna velgengni Mertesacker og Koscielny.

Magnús P.

Comments

comments