Uncategorized — 17/08/2013 at 00:46

Arteta frá næstu 6 vikurnar – Per fyrirliði í hans stað

by

arteta660_2877192

 

Arsenal urðu fyrir áfalli fyrir leikinn gegn Villa í fyrramálið þegar í ljós kom að fyrirliðinn Mikel Arteta er meiddur.

Ekki er vitað nákvæmlega hve lengi hann verður frá en Wenger talar um að líklega er um að ræða 6 vikur.

Þar sem fyrirliðinn Vermaelen er einnig meiddur þá hefur Per Mertesacker verið skipaður nýr fyrirliði í fjarveru þeirra.

Comments

comments