Uncategorized — 16/06/2012 at 20:53

Arsenalmenn á EM: Dagur 9

by

Arshavin og Szczesny hafa lokið keppni á EM. Fyrir lokaumferð riðils A leit ekki út fyrir að Arshavin myndi ljúka keppni í kvöld en svo er. 1-0 tap gegn Grikkjum gerir það að verkum að Grikkir komast áfram.

Eftir lélegan leik í upphafi móts, rautt spjald og leikbann í seinni leiknum þá er Sczcesny búinn að missa sæti sitt í liði Póllands. Engin Arsenal maður spilaði því hinn leikinn þar sem Rosicky er meiddur. En þann leik unni Tékkar 1-0 og þeir því komnir áfram.

Þrír Arsenal menn í A riðli, einn sem komst áfram, hinn meiddi Rosicky.

Comments

comments