Uncategorized — 15/06/2012 at 18:14

Arsenalmenn á EM: Dagur 8

by
Walcott skorar jöfnunarmark Englendinga.

Eins og á degi 3 þà voru fyrrverandi Arsenalmenn að spila ì gær. Aftur skoraði Fabregas.

Ì dag var Koscielny ònotaður varamaður þegar Frakkar unnu Ùkraìnumenn.

Walcott átti hins vegar frábæra innkomu í liði Englendinga. Staðan var 2-1 fyrir Svía þegar hann kom inn á. En mark frá honum og ein stoðsending tryggði Englendingum 3-2 sigur. Alex Oxlade-Chamberlain kom inn á þegar nokkrar mínútur voru eftir. Fékk flott færi til að skora en fyrirliði Englendinga Stven Gerrard tók boltan af tánum hans og klúðrari færinu.

SHG

Comments

comments