Uncategorized — 13/06/2012 at 20:35

Arsenalmenn á EM: Dagur 6

by

Nokkur Arsenalmörk litur dagsins ljós í dag.

Fyrri leikur dagsins var viðureign Danmerkur og Portúgala. Portúgal vann 3-2 en Bendtner skoraði bæði mörk Dana með skalla.

Í síðari leiknum mættust svo Podolski og Persie. Margir halda að Podolski sé að fara að taka við af Persie. Lítið sást til Podolski í leiknum, en Persie skoraði mark Hollendinga í 2-1 tapi. Persie fékk fleiri tækifæri og þá sérstaklega eitt gott í stöðunni 0-0.  Þrátt fyrir annað tap Hollendinga þá er ennþá séns, en þeir þurfa þá að treysta á Þjóðverja í síðasta leiknum sem og að vinna upp markatölu.

SHG

Comments

comments