Uncategorized — 12/06/2012 at 22:43

Arsenalmenn á EM: Dagur 5

by

Önnur umferð byrjaði í dag þar sem fyrirliðarnir Rosicky og Arshavin komu við sögu.

Dagurinn byrjaði á leik Tékka og Grikkja og var Rosicky gjörsamlega frábær í fyrri hálfleik, og voru þeir að vinna 2-0 eftir hann. En hann mieddist og við það að missa hann þá versnaði sóknarleikur liðsins til muna og náðu Grikkir að minnka muninn í 2-1 áður en yfir lauk.

Arshavin sem enn og aftur átti flottan leik lagði upp mark Rússa í 1-1 jafntefli gegn heimamönnum í Póllandi. Eftir rauða spjaldið í síðasta leik þá var Szczesny í leikbanni.

SHG

Comments

comments